Elkem Ísland ehf er hluti af Elkem AS. Fyrirtækið selur kísiljárn til stálvera, stáliðnaðar og í járnsteypur. Elkem á Íslandi hefur á undanförnum árum aukið vöruframboð sitt og býður nú sérhæfðari vöru til viðskiptavina.

Okkur hjá Elkem er annt um umhverfið og að takmarka neikvæð áhrif allrar framleiðslu. Því leitumst við eftir því að innleiða vinnuferla sem lágmarka áhrif á umhverfið.

Við leggjum mikla áherslu á að Elkem sé þekkt fyrir gott starfsfólk sem býr yfir mikilli þekkingu og reynslu á starfsemi fyrirtækisins og þykir eftirsóknarvert að starfa hjá því.

22. desember 2015

Sumarstörf 2016

Elkem Ísland leitar að öflugu starfsfólki í sumarafleysingar. 

23. september 2015

Störf í boði

Elkem Ísland óskar eftir að ráða rafvirkja og vélvirkja eða bifvélavirkja til að sinna fjölbreyttum og krefjandi störfum í tæknideild fyrirtækisins.

Umsóknarfrestur er til og með 4. október nk.

Hægt er að sækja um hér.

 

UM ELKEM

Elkem á Íslandi framleiðir hágæða kísiljárn og leggur mikla áherslu á að mæta kröfum viðskiptavina sinna.

ELKEM ÍSLAND

Verksmiðja Elkem á Íslandi var gangsett árið 1979. Það eru því meira en þrír áratugir frá því framleiðsla hófst í verksmiðjunni á Grundartanga.

UMHVERFIÐ

Við leitumst eftir að innleiða vinnuferla sem lágmarka áhrif á heilsu, öryggi og umhverfið.

VISSIRÐU ÞETTA?

Kísiljárn heitir ferrosilicon á ensku, skammstafað FeSi. Það er ensk skammstöfun fyrir frumefnin járn (e. ferro) og kísil (e. silicon).